Á döfinni

23.4.2019 10:54:28

Barnamenningarhátíđ í Reykjavík

Fjórir nemendur úr Stóru-Vogaskóla tóku ţátt í Barnamenningarhátiđinni í Reykjavík í fyrsta skiptiđ ţann 12. apríl.

Hátíđin var haldin hátíđleg í Reykjavík frá 9.-14.apríl 2019

Ţađ var mikiđ um ađ vera ţessu daga fyrir fjölskyldur og krakka í Reykjavík.

Arnbjörg, Aníta Mjöll, Jenetta Líf og Hilda Rögn, nemendur úr 6. og 7.bekk fluttu frumsamin lög - “Sad” og “ Ég er svangur” sem ţćr unnu undir handleiđslu kennara síns Alexöndru Chernyshovu.

Í vetur var nemendum Stóru-Vogaskóla gefin kostur á ađ vera í Bílskúrsbandi og skólakór og taka ţátt í Upptaktinum - tónsmiđakeppni fyrir krakka.

Afreksturinn var sýndur međ góđum undirtektum á Barnamenningarhátiđinni. Fullt var í Gerđurbergi  - Menningarhúsi í Reykjavík, mikil stemning og gleđi.

Gaman ađ segja frá ţví ađ krakkarnir fengu sérstaklega hrós frá stjórnenda Barnamenningarhátiđarinnar Hörpu Rut Hilmarsdóttur. 

 Vel gert !

Jenetta Líf, Hilda Rögn, Aníta Mjöll, Harpa Rut - verkefnastjóri Barnamenningarhátíđarinnar og Arnbjörg.

Til baka


« ágúst 2019 »
M Ţ M F F L S
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31