Á döfinni

16.9.2019 00:00:00

Ađalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

 

Ađalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla bođar til ađalfundar félagsins miđvikudaginn 25. september nćstkomandi kl. 20 í Stóru-Vogaskóla í stofu 8

 

 Dagskrá:

-                       Hefđbundin ađalfundarstörf:

o  Fariđ yfir störf félagsins undanfariđ ár

o  Fariđ yfir ársreikning félagsins

o  Gerđar tillögur ađ breytingu á lögum félagsins

o  Kosiđ í stjórn félagsins

§  Nokkrir stjórnarmeđlimir eru ađ hćtta og ţví vantar inn hresst og skemmtilegt fólk í stjórn ??

-                         Hálfdan skólastjóri

o  Fjallar um hvađ er á döfinni í skólanum

 


Bođiđ verđur upp á léttar veitingar og vonumst til ţess ađ sjá sem flesta.

 

 

 

 

 

Til baka


« október 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31