Á döfinni

9.10.2019 08:53:53

8. bekkjar verkefni Erasmus +

 

8. bekkur Stóru-Vogaskóla tekur ţátt í Erasmus+ verkefni sem er samstarfsverkefni milli skóla í mismunandi löndum styrkt af Evrópusambandinu međ fulltingi Rannís.

Verkefniđ hófst strax í haust og stendur til ágústloka 2020. Munu nemendur taka á móti frönskum nemendum í mars á nćsta ári og heimsćkja ţau til Frakklands í maí. Auk íslensku og frönsku nemendanna taka ítalskir nemendur einnig ţátt.

Hluti af verkefninu er lestur bókarinnar Leiđin ađ miđju jarđar eftir Jules Verne sem nemendur 8. bekkjar fengu afhenta í byrjun september og var međfylgjandi mynd tekin viđ ţađ tćkifćri.

Til baka


« október 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31