Umsjónarkennarar


Umsjónarkennarar eiga öđrum kennurum fremur ađ fylgjast međ námi og ţroska ţeirra nemenda sem ţeir hafa umsjón međ. Í ţessu felst m.a. ađ leiđbeina nemendum í námi og mati á ţví, hlutast til um andlega og líkamlega velferđ ţeirra og hafa samvinnu viđ foreldra/forráđamenn eftir ţörfum. Alla jafna er umsjónarkennari valinn međ ţađ í huga ađ hann hafi tćkifćri til ađ mynda persónuleg tengsl og trúnađarsamband viđ nemendur. Ađ auki er umsjónarkennara ćtluđ ein stund á viku međ umsjónarbekk til ađ gegna skyldum sínum sem umsjónarkennari.
Umsjónarkennarar láta sig varđa samskipti međal nemenda. Ţeir leitast viđ ađ skapa góđan bekkjaranda, réttlátar vinnu– og umgengnisreglur og hvetjandi námsumhverfi. Ţeir ađstođa nemendur og ráđleggja ţeim um vinnulag, námsval og persónuleg mál. Ţeir hlutast til um, í samráđi viđ foreldra og skólastjórnendur, ađ nemandi fái ađstođ ráđgjafa og sérfrćđiţjónustu, telji ţeir ţörf á slíku. Ţeir tryggja ennfremur ađ upplýsingar um sérţarfir nemenda berist til annarra kennara, s.s. sérgreinakennara.


« nóvember 2019 »
M Ţ M F F L S
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30