Almennt um umgengni


Í frímínútum mega nemendur í 7.-10. bekk vera inni á sal skólans, gegn góđri umgengni. Ţeir nemendur sem valda ónćđi eđa koma illa fram skulu ţó vera úti í frímínútum, verđi tekin ákvörđun um slíkt.
Nemendur 1. – 6. bekkjar fara út í frímínútum nema veđur eđa annađ hamli. Minnt er á viđeigandi klćđnađ, skófatnađ og hlífđarföt — ađ nemendur klćđi sig eftir veđri.
Einnig er minnt á ekki er samţykkt ađ nemendur komi ţannig klćddir í skóla ađ skíni í beran búk.

Skólinn er vinnustađur okkar allra, göngum vel um hann.
Förum vel međ allar eigur hans og annarra.
Förum úr útiskóm í anddyri og setjum ţá í skóhillurnar. Yfirhafnir hengjum viđ upp í kennslustofum og í fatahengi.
Í stofunum á allt ađ vera í röđ og reglu eftir hverja kennslustund.


« október 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31