Tryggingar

Í gildi er samningur milli Vatnsleysustrandarhrepps og VÍS um tryggingar. Innifaliđ í ţeim samningi er trygging skólabarna. Sveitarfélagiđ veitir öllum skólabörnum tryggingu vegna slysa. Helstu skilmálar eru ţessir:

Tryggingin nćr til allra nemenda sem skráđir eru í skólann.
Tryggingin gildir ţann tíma sem skólinn starfar.
Tryggingin tekur til allra slysa sem nemendur kunna ađ verđa fyrir í eđa viđ skóla og á leiđ til og frá skóla.
Tryggingin tekur til hvers ţess nemanda sem verđur fyrir líkamstjóni eđa dauđa af völdum slyss, hvernig sem slysiđ ber ađ, hver sem á sök á ţví og hvort sem slysiđ verđur viđ nám eđa leik.
Eigin áhćtta í hverju slysakostnađartjóni er kr. 12.000.
Tjón á eigum nemenda, s.s. fatnađi, gleraugum og ţess háttar er ekki bćtt nema ţađ verđi rakiđ til mistaka starfsmanna skólans.

Slys ber ađ tilkynna til skólayfirvalda og tryggingafélags.

« október 2017 »
M Ţ M F F L S
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31