Skólaráđ Stóru-Vogaskóla

Á ţessari síđu um Skólaráđ Stóru-Vogaskóla er ađ finna eftirfarandi:

1. Almennt um skólaráđ eftir Svövu Bogadóttur skólastjóra
2. Nafnalista yfir ţá sem skipa ráđiđ
3. Fundargerđir ráđsins


Skólaráđ

Samkvćmt nýjum grunnskólalögum skal nú starfa skólaráđ viđ hvern grunnskóla. Skólaráđ er samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráđ skal skipađ níu einstaklingum til tveggja ára í senn: Tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks, tveir fulltrúar nemenda og tveir fulltrúar foreldra auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráđs og ber ábyrgđ á stofnun ţess. Skólaráđ skipar síđan einn fulltrúa til viđbótar úr grenndarsamfélaginu.

Verkefni.
Skólaráđ tekur ţátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samrćmi viđ stefnu sveitarfélags um skólahald.

Starfsáćtlun skólaráđs

Skólaráđ:
a. fjallar um skólanámskrá, rekstraráćtlun, starfsáćtlun og ađrar áćtlanir um skólastarfiđ,
b. fjallar um fyrirhugađar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla og gefur umsögn áđur en endanlegar ákvarđanir um ţćr eru teknar,
c. tekur ţátt í ađ móta stefnu og sérkenni skóla og tengsl hans viđ grenndarsamfélagiđ,
d. fylgist međ öryggi, húsnćđi, ađstöđu, ađbúnađi og almennri velferđ nemenda,
e. fjallar um skólareglur, umgengnishćtti í skólanum,
f. fjallar um erindi frá skólanefnd sveitarfélags, foreldrafélagi, kennarafundi, almennum starfsmannafundi, nemendafélagi, einstaklingum, menntamálaráđuneyti, öđrum ađilum varđandi málefni sem talin eru upp í ţessari málsgrein og veitir umsögn sé ţess óskađ,
g. tekur ţátt í öđrum verkefnum á vegum skólanefndar ađ fengnu samţykki sveitar-stjórnar.

Skólaráđ fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eđa starfsfólks skóla.

Skólaráđ er skipađ eftirtöldum:
Hálfdan Ţorsteinsson skólastjóri sem jafnframt stýrir starfi ţess.  
Kristín Hulda Halldórsdóttir fulltrúi kennara. 
Elín Ţ. Samúelsdóttir fulltrúi kennara.
Helena Richter fulltrúi almennra starfsmanna.
Matthías Freyr Matthíasson fyrir hönd grenndarsamfélagsins.
Elsa Lára Arnardóttir og Manassa Qarni fulltrúar foreldra.
Súsanna Margrét M. Tómasardóttir og Diljá Dögg Vilhjálmsdóttir fulltrúar nemenda

Fundir:

Fundur Skólaráđs 17.október 2018

Fundur Skólaráđs 25.01.2018

Fundur Skólaráđs 13.12.2017 

Fundur Skólaráđs 16.11.2017

Fundur Skólaráđs 17.05.2017

Fundur Skólaráđs 19.04.2017

Fundur Skólaráđs 23.03.2017

Fundur Skólaráđs 16.02.2017

Fundur Skólaráđs 19.01. 2017

Fundur Skólaráđs 8.12.2016

Fundur Skólaráđs 6.10.2016

---

Fundur Skólaráđs 6. apríl 2016

Fundur Skólaráđs 3.feb 2016

Fundur Skólaráđs 02.des 2015

Fundur Skólaráđs 04. nóv 2015

Fundur Skólaráđs 30. sept 2015

Fundur Skólaráđs 3. júní 2015

---

Fundur Skólaráđs 22. apríl 2015

Fundur Skólaráđs 25. feb. 2015

Fundur Skólaráđs 21. jan. 2015

Fundur Skólaráđs 16. des. 2014

Fundur Skólaráđs 12. nóv 2014

Fundur Skólaráđs 16. okt 2014

---

Fundur Skólaráđs 7. maí 2014

Fundur Skólaráđs 17. 03. 2014

1. fundur 1. okt 2013

---

9. fundur 15 maí 2013

8. fundur 12. des 2012

7. fundur 21. maí 2012

Fundur 10. október 2011

---

6. fundur 28. apríl 2011

5. fundur 2010

4. fundur 2010

3. fundur 2009

2. fundur 2009

1. fundur 2009


« nóvember 2019 »
M Ţ M F F L S
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30