Skólabókasafn

 

Starfsmađur: Una N. Svane, bókasafns- og upplýsingafrćđingur

 

Markmiđ:

·         ađ kenna nemendum ađ nota bókasöfn

·         örva lestur

·         tryggja auđveldan ađgang ađ safnkosti

·         ađ nemendur geti fundiđ og notađ upplýsingar á skilvirkan hátt

 

Bókasafniđ er stađsett miđsvćđis á 1. hćđ í skólanum og er um 100 fm ađ stćrđ. Vinnuađstađa er fyrir 14.

 

Safngögn: bókasafniđ á rúmlega 14.000 bćkur og einnig nokkurt úrval af hljóđbókum, mynddiskum og myndböndum. Safnkosturinn er skráđur í landskerfi bókasafna, Gegni – www.gegnir.is

 

Tölvukostur: bókasafniđ er međ eina fasta nettengda tölvu,

Bókasafniđ veitir alla almenna ţjónustu, s.s. útlán, upplýsingaţjónustu, ađstođ viđ heimildaleit o.fl.

Skólabókasafniđ er opiđ mánudaga til föstudaga kl. 8.00 – 14.00.

 

Útlán:

Allir nemendur og starfsmenn skólans geta fengiđ lánađar bćkur og gögn af safninu.

Ţađ er hćgt ađ fá flestar bćkur bókasafnsins ađ láni, en ýmsar handbćkur eru einungis til notkunar á safninu.

Nemendur mega mest vera međ ţrjár bćkur í láni í einu.

Útlánstími á bókum er 30 dagar. Í flestum tilfellum er ţó hćgt ađ fá framlengingu á láni.

Myndbönd, mynddiskar og kennsluleiđbeiningar eru einungis lánuđ kennurum Stóru-Vogaskóla.

Hljóđbćkur eru lánađar nemendum sem eiga í lestrarörđugleikum.

Sá sem tekur bók ađ láni ber ábyrgđ á henni. Ef hún týnist eđa skemmist verđur viđkomandi nemandi eđa forráđamađur hans ađ bćta safninu bókina.

 

Nokkar reglur:

Tökum tillit til annarra og göngum hljóđlega um safniđ.

Förum vel međ bćkurnar og önnur safngögn.

Viđ setjum bćkurnar aftur á sinn stađ í hillu eftir ađ hafa skođađ og lesiđ.

 

« febrúar 2018 »
M Ţ M F F L S
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28