Nemendaverndarráđ Stóru-Vogaskóla

 
Nemendaverndarráđ fjallar um og samrćmir störf ţeirra sem sjá um málefni einstakra nemenda varđandi sérkennslu, sálfrćđiţjónustu og heilsugćslu. Nemendaverndarráđ skólans starfar skv. lögum um grunnskóla 91/2008 og reglugerđ 584/2010 sem tekur til starfshátta nemendaverndarráđa viđ grunnskóla. Hlutverk ţess er ađ samrćma ýmsa sérfrćđiţjónustu fyrir nemendur og vera stjórnendum til ađstođar viđ gerđ áćtlana um skipulag og framkvćmd ţeirrar ţjónustu. Nemendaverndarráđ fjallar um málefni nemenda sem lögđ hafa veriđ fyrir ráđiđ.
Skila skal tilkynningum til nemendaverndarráđs til skólastjóra. Alltaf skal tilkynna forráđamönnum um ađ málefni nemenda séu send til ráđsins.
 
Nemendaverndarráđ fundar hálfsmánađarlega. Í ţví eiga sćti skólastjóri, ađstođarskólastjóri, deildarstjóri, umsjónarmađur námsvers, sálfrćđingur, námsráđgjafi, skólahjúkrunarfrćđingur og tengiliđur frá félagsţjónustu eđa barnavernd. Auk ţess eru kennarar kallađir til ef ţörf er á.

« október 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31