.jpg)
Heimanámstímar
Nemendum Stóru-Vogaskóla stendur til bođa ađstođ viđ heimanám eftir kennslu. Ekki er öruggt ađ allir nemendur geti lokiđ heimanámi í ţessum tímum og ţurfa foreldrar barna ţví samt sem áđur ađ fylgjast međ ađ ţví ađ heimanámi barna ţeirra sé lokiđ. Ekki er ćtlast til ađ heimalestur fari fram í heimanámstímunum. Hjá nemendum 2.—4. bekkjar hefst heimanámiđ kl. 13.05. Ekki er bođiđ upp á heimanámstíma fyrir 1. bekk.