Heimanámstímar

Nemendum Stóru-Vogaskóla stendur til bođa ađstođ viđ heimanám eftir kennslu. Ekki er öruggt ađ allir nemendur geti lokiđ heimanámi í ţessum tímum og ţurfa foreldrar barna ţví samt sem áđur ađ fylgjast međ ađ ţví ađ heimanámi barna ţeirra sé lokiđ. Ekki er ćtlast til ađ heimalestur fari fram í heimanámstímunum. Hjá nemendum 2.—4. bekkjar hefst heimanámiđ kl. 13.05. Ekki er bođiđ upp á heimanámstíma fyrir 1. bekk.
« ágúst 2017 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31