Foreldraviđtöl veturinn 2012-2013

Í vetur munum viđ taka heila daga undir foreldraviđtöl, einn í nóvember og annan í janúar. Foreldrar verđa bođađir til viđtals međ tölvupósti og bréflega ef ţarf ásamt börnum sínum. Almenn kennsla fellur niđur ţessa daga, en bođiđ verđur upp á gćslu fyrir yngri börnin og verđur ţađ kynnt betur ţegar kemur ađ ţessum dögum. Henti bođađir viđtalstímar illa fyrir foreldra eru ţeir beđnir ađ hafa samband viđ umsjónarkennara og finna ţeir sameiginlega annan tíma.

Dagar fyrir foreldraviđtöl eru skráđir á skóladagatal; 8.nóvember og 28. janúar.


« júní 2019 »
M Ţ M F F L S
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30