Frćđsluskrifstofa Hafnarfjarđar sinnir sálfrćđiţjónustu fyrir Stóru-Vogaskóla.
Hlutverk skólasálfrćđings felst í greiningu á vanda barna, ráđgjöf til foreldra og starfsfólks og stuđningsviđtölum fyrir börn. Til ađ óska eftir ţjónustu skólasálfrćđings er tilvísun fyllt út í samráđi viđ umsjónarkennara barns og spurningalistum svarađ. Tilvísanir berast Frćđsluskrifstofu Hafnarfjarđar og fara ţar í ákveđiđ ferli áđur en ţćr enda í höndum skólasálfrćđings.
Algengast er ađ börnum sé vísađ til skólasálfrćđings vegna gruns um athyglisbrest og/eđa ofvirkni, hegđunarvanda, ţroskaskerđingu eđa vanlíđan af einhverjum toga. Hvert mál er síđan unniđ í samstarfi viđ foreldra og kennara viđkomandi barns.
Skólasálfrćđingur Stóru-Vogaskóla er Atli Viđar Bragason og hefur hann viđveru í skólanum á miđvikudögum.

« október 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31