Í Stóru-Vogaskóla starfar einn skólahjúkrunarfrćđingur í hlutastarfi.
Hann er viđ tvo daga í viku mánudaga og ţriđjudaga  frá kl: 10:00-14:00 og sinnir viđtölum, athugunum á heilsu nemenda og almennri heilbrigđisfrćđslu.
Meginmarkmiđ skólaheilsugćslu er ađ stuđla ađ ţví ađ nemendur vaxi, ţroskist og stundi nám sitt viđ bestu andlegu, líkamlegu og félagslegu ađstćđur sem völ er á.
Heilsugćsla skólabarna er framhald af ungbarnavernd. Skólaheilsugćsla vinnur í samvinnu viđ foreldra/forráđamenn, skólastjórnendur, kennara og ađra sem koma ađ málefnum nemenda. Fariđ er međ allar upplýsingar sem trúnađarmál.
 
Reglulegar skođanir og bólusetningar:

1. bekkur: Hćđ, ţyngd og sjónpróf - viđtal, lífstíll og líđan.
4. bekkur: Hćđ, ţyngd og sjónpróf - viđtal, lífstíll og líđan.
7. bekkur: Hćđ, ţyngd, og bólusetning gegn mislingum, hettusótt og rauđum hundum - stúlkur fá bólusetningu viđ leghálskrabbameini. - viđtal, lífstíll og líđan.
9. bekkur: Hćđ, ţyngd og sjónpróf. Bólusetning gegn kíghósta, barnaveiki og stífkrampa, mćnusótt (Boostrix/polio), . - viđtal, lífstíll og líđan.
- Ef ástćđa ţykir til vísar skólahjúkrunarfrćđingur nemanda til lćknis.
 
Nemendum í öđrum árgöngum eru skođađir ef ţörf er á. Ef líkur eru á ađ barniđ sé ekki ađ fullu bólusett ţá eru foreldrar hvattir til ađ hafa samband viđ skólaheilsugćslu. Bólusetningar barna eru alltaf á ábyrgđ foreldra.
Send er tilkynning heim rafrćnt fyrir bólusetningar nemenda. (alltaf gert í samráđi viđ foreldra.
Ţeir foreldrar sem ţess óska geta fengiđ viđtal viđ skólahjúkrunarfrćđing.

6-H heilsugćslunnar
Skólaheilsugćslan sinnir skipulagđri heilbrigđisfrćđslu og hvetur til heilbrigđra lífshátta. Byggt er á hugmyndafrćđinni um 6-H heilsunnar sem er samstarfsverkefni skólaheilsugćslunnar og landlćknis. 
Áherslur frćđslunnar eru :
*Hollusta - Hvíld - Hreyfing - Hreinlćti - Hamingja
*Hugrekki og kynheilbrigđi
*Svefn, nesti skjólfatnađur
Reglulegur og nćgjanlegur svefn er mikilvćgur fyrir heilsu og ţroska barna. Börn ţurfa ađ sofa 10-12 klst. á nóttu. Skóladagur nemenda er langur, mikilvćgt er ađ borđa reglulega og hafa međ sér hollt og gott nesti. Einnig er nauđsynlegt ađ nemendur séu í góđum skjólfatnađi og međ húfu og vettlinga.
*Slys, veikindi
Veitt er fyrsta hjálp í skólanum og minniháttar slysum sinnt. Ţurfi nemandi ađ fara á heilslugćslustöđ skulu foreldrar/forráđamenn fara međ barninu. Mikilvćgt er ađ skólinn hafi öll símanúmer sem hćgt er ađ ná í foreldra á skólatíma barnsins. Ekki er ćtlast til ađ óhöppum sem gerast utan skólatíma sé sinnt í skólanum. Ef barn er međ greindan alvarlegan sjúkdóm sem getur stefnt heilsu/lífi ţess í bráđa hćttu er nauđsynlegt ađ skólaheilsugćsla viti af ţví. Hér er átt viđ sjúkdóma eins og t.d. sykursýki, bráđaofnćmi, flogaveiki og blćđingarsjúkdóma.
*Lyfjagjafir
Samkvćmt fyrirmćlum Landlćknisembćttisins eru sérstakar vinnureglur varđandi lyfjagjafir til nemenda á skólatíma. Ţar kemur međal annars fram ađ skólabörn skulu ekki fá önnur lyf í skólanum en ţau sem hafa veriđ ávísuđ af lćkni. Í engum tilvikum getur barn boriđ ábyrgđ á lyfjatökunni, ábyrgđin er foreldranna. Börn skulu ekki hafa nein lyf undir höndum í skólanum nema í algjörum undantekningartilvikum. Slíkar lyfjagjafir geta t.d. veriđ insúlingjafir sem barniđ sér sjálft alfariđ um. Foreldrar/forráđamenn ţeirra barna sem ţurfa ađ taka lyf á skólatíma skulu hafa samband viđ skólaheilsugćslu og skipuleggja lyfjagjafir á skólatíma.
 
 
Mikilvćgt ađ međhöndla smit STRAX.
 
 
 


« október 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31