Hlutverk náms-og starfsráđgjafa er ađ standa vörđ um velferđ allra nemenda.  Námsráđgjafi vinnur međ nemendum, forráđamönnum, kennurum, skólastjórnendum og öđrum starfsmönnum skólans ađ ýmiss konar velferđarstarfi er snýr ađ námi, líđan og framtíđaráformum nemenda. Námsráđgjafinn vísar á önnur úrrćđi sé ţess ţörf. Sá stuđningur sem námsráđgjafinn veitir hefur ţađ ađ markmiđi ađ ađstođa nemandann ţannig ađ hann geti náđ hámarks árangri í námi sínu.

Námsráđgjafi er trúnađarmađur og talsmađur nemenda. Hann er bundinn ţagnarskyldu varđandi ţćr upplýsingar sem honum er trúađ fyrir. Hann getur ađeins rćtt trúnađarmál viđ ađra hafi viđkomandi veitt samţykki fyrir ţví eđa ef námsráđgjafi telur ađ líf og/eđa heilsa nemanda sé í húfi..

Ađstođ námsráđgjafa beinist ađ ţví ađ auka ţekkingu nemenda á sjálfum sér, viđhorfum sínum, áhuga og hćfileikum ţannig ađ ţeir fái betur notiđ sín í námi og starfi.
Samvinna milli nemanda og námsráđgjafa er grundvöllur ţess ađ ráđgjöfin nýtist nemandanum.


Dćmi um vandamál sem hćgt er ađ leita ađstođar viđ eru:
námsleiđi, erfiđleikar í námi, mćtingar, vandamál í samskiptum viđ bekkjafélaga, kennara, vini eđa fjölskyldu, stríđni, einelti, sorg, ţunglyndi, kvíđi, feimni og vímuefni.
Allir nemendur og forráđamenn ţeirra eiga kost á ađ snúa sér til námsráđgjafa.

Ráđgjafi náms og starfa í vetur verđur Jón Ingi Baldvinsson. Hann er međ skrifstofu á móti bókasafninu og er til viđtals fyrir hádegi alla daga nema föstudaga. Hćgt er ađ panta tíma hjá ritara skólans eđa međ ţví ađ hafa beint samband viđ Jón Inga. Nemendur skólans geta komiđ til námsráđgjafa á ţeim tíma sem auglýstur er án ţess ađ panta tíma.
 
Bestu kveđjur,
 

Jón Ingi Baldvinsson
Ráđgjafi náms og starfa


« október 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31