Forvarnaráćtlun Stóru-Vogaskóla

Forvarnarfrćđsla er mikilvćgur ţáttur í skólastarfinu og kveđiđ er á um hana í Ađalnámskrá grunnskóla. Í sveitarfélaginu er í gildi skólastefna ţar sem áhersla er lögđ á hollustu og heilbrigđi. Heilbrigđi snýr ađ öllum hliđum einstaklingsins hvort heldur sem er andlegum, líkamlegum eđa félagslegum hliđum. Skólinn hefur hug á ađ vinna í takt viđ skólastefnu sveitarfélagsins og leggur áherslu á ađ forvarnarfrćđslan sé í takt viđ skólastefnuna.  
Heilbrigđ sál í hraustum líkama er yfirskrift forvarnaráćtlunar skólans. Hún er afrakstur ţróunarverkefnis sem unniđ var viđ skólann áriđ 2009 (sjá skýrsla). Í henni er lögđ áhersla á markvissa og samfellda frćđslu um líkamlegt, andlegt og félagslegt heilbrigđi. Í ţeim tilgangi ađ gera nemendur međvitađri um mikilvćgi ţess ađ huga vel ađ félagslegri, andlegri og líkamlegri heilsu sinni.
 
Markmiđ
  • ađ stuđla ađ bćttri tilfinningalegri líđan nemenda
  • ađ stuđla ađ bćttu líkamlegu og andlegu heilbrigđi nemenda
  • ađ styrkja sjálfsmynd nemenda
  • ađ gera nemendur međvitađa um mikilvćgi ţess ađ hugsa um vel líkama sinn
  • ađ styđja nemendur í ákvörđun sinni um ađ nota ekki tóbak, áfengi eđa ađra vímugjafa
  • ađ nemendum finnist áhugavert ađ eyđa ćskunni á heilbrigđan hátt án tóbaks og vímuefna
 
Hlutverk skólans
·         Frćđsla – í ţeim tilgangi ađ gera nemendur međvitađa um mikilvćgi ţess ađ huga vel ađ heilsu sinni og líđan. Styđja nemandann í ákvörđun sinni um ađ nota ekki tóbak, áfengi eđa ađra vímugjafa.
·         Íhlutun – í ţeim tilgangi ađ hafa afskipti af og ađstođa nemendur í vanda. Veita nemendum og foreldrum ţeirra ađstođ viđ ađ leita sér hjálpar til ađ takast á viđ vanda sem upp er kominn.
·         Lífsleikni – í ţeim tilgangi ađ stuđla ađ bćttri líđan nemenda, ţjálfa samskiptahćfni ţeirra og styrkja sjálfsmynd svo ţeir verđi betur í stakk búnir til ađ taka upplýstar og ábyrgar ákvarđanir varđandi framtíđ sína.
·         Foreldrasamstarf –  stuđla ađ góđri samvinnu milli heimilis og skóla í ţeim tilgangi ađ skapa jákvćtt umhverfi fyrir nemandann.

Leiđir


Ađ frćđa nemendur um skađsemi tóbaks, áfengis og annarra vímuefna. Einnig ađ frćđa nemendur um andlegt, líkamlegt og félagslegt

heilbrigđi. Frćđslan fer fram hjá kennurum og einnig eru fengnir gestafyrirlesara í heimsókn til ađ fjalla um ýmis málefni.

Tryggja ađgengi kennara ađ frćđsluefni í forvörnum. Hafa samfellda forvarnarfrćđslu innan skólans og koma í veg fyrir ađ einstak ţćttir

frćđslunnar falli niđur međ ţví ađ skipta umfjöllunarefni niđur á árganga.

Áherslur í frćđslu eftir árgöngum:

       1. Á yngsta stigi er lögđ áhersla á ţekkingu á eigin líkama, heilbrigđa lifnađarhćtti, slysavarnir, umferđafrćđslu og jákvćđ samskipti og

           hegđun.

       2. Á miđstigi er áhersla lögđ á ţekkingu á eigin líkama, einstaklingana sjálfa, sjálfsvirđingu og samskipti viđ ađra. Frćđsla

           um skađsemi reykinga og annarra vímugjafa hefst á ţessu stigi

       3. Á unglingastigi er áframhaldandi frćđsla um skađsemi vímuefna og afleiđingar neyslunnar áfram. Unniđ markvisst ađ ţví ađ

           nemendum finnist áhugavert ađ eyđa ćskunni á heilbrigđan hátt án tóbaks og vímuefna

Heildaryfirlit yfir forvarnarfrćđslu innan skólans er ađ finna hér.

 
Ferlar vímuefnamála
 

Tóbak

Reykinga og neysla tóbaks eru bannađar á skólatíma og í ferđum á vegum skólans. Verđi nemandi uppvís ađ reykingum eđa notkun tóbaks er ţađ gert upptćka og foreldrar látnir vita.

Áfengi og vímuefni

1. Ef grunur vaknar um neyslu áfengis, tóbaks eđa annarra vímugjafa hjá nemanda er umsjónarkennari upplýstur um máli. Skólastjórnandi hefur samband viđ foreldra viđkomandi nemanda og segir frá rökstuddum grunsemdum og leiđbeinir foreldrum um hvert ţeir geti leitađ ađstođar.

2. Ef stađfestar upplýsingar liggja fyrir um neyslu nemanda á áfengi, tóbaki eđa öđrum vímuefnum skal skólastjórnandi strax bođa til fundar međ foreldrum, ţeir upplýstir og látnir vita um framgang málsins.

·         Málinu vísađ til nemendaverndarráđs

·         Skólastjóri tilkynnir barnaverndaryfirvöldum máliđ

 
Ferlar í heilsuvernd
Heilsugćsla skólabarna er framhald af ungbarnavernd. Starfsfólk heilsugćslu vinnur í samvinnu viđ foreldra/forráđamenn, skólastjórnendur, kennara og ađra sem koma ađ málefnum nemenda. Fariđ er međ allar upplýsingar sem trúnađarmál.
Heilsuvernd
1.      Skólahjúkrunarfrćđingur sinnir heilsuvernd í skólanum og getur vísađ nemanda til lćknis ef ástćđur ţykja til t.d. vegna holdafars, annarrar líkamlegrar líđan eđa andlegrar líđan.
 
2.      Skólahjúkrunarfrćđingur hefur umsjón međ heilsufarsskođunum og ónćmisađgerđum í ţeim bekkjum sem viđ á og sendir tilkynningu heim međ nemendum fyrir bólusetningu.
 
Heilsufarsskođanir eru sem hér segir:
Í 1. bekk: Hćđ, ţyngd og sjónpróf.
Í 4. bekk: Hćđ, ţyngd og sjónpróf.
Í 7. bekk: Hćđ, ţyngd, litaskynspróf og bólusetning gegn mislingum, hettusótt og rauđum hundum.
Í  9. bekk: Hćđ, ţyngd, sjónpróf og heyrnarpróf. Bólusetning gegn mćnusótt (Polio), kíghósta, barnaveiki og stífkrampa (dT).
 
Nemendur í öđrum árgöngum eru skođađir ef ţörf er á. Ef líkur eru á ađ barniđ sé ekki ađ fullu bólusett ţá eru foreldrar hvattir til ađ hafa samband viđ skólaheilsugćslu. Bólusetningar barna eru alltaf á ábyrgđ foreldra.
 
3.      Skólahjúkrunarfrćđingur sinnir skipulagđri heilbrigđisfrćđslu og hvetur til heilbrigđra lífshátta. Frćđslan byggir á hugmyndafrćđi um 6-H heilsunnar. Áherslur frćđslunnar eru Hollusta- Hvíld - Hreyfing – Hreinlćti – Hamingja – Hugrekki og kynheilbrigđi.
 
Slys
1.      Óhapp/slys á skólatíma skal skrá á ţar til gert eyđublađ sem geymt er hjá ritara.
2.      Verđi barn fyrir óhappi/slysi á skólatíma má vísa ţví til skólahjúkrunarfrćđings sé hann á vakt í skólanum.
3.      Ef óhapp/slys er ţess eđlis ađ leita ţurfi til lćknis skal hafa samband viđ foreldra og ţeir beđnir um ađ fara međ barniđ til lćknis eđa á slysamóttökuna.
4.      Viđ alvarleg slys skal kalla til sjúkrabíl og foreldrum gert viđvart.
 
Ferlar vegna andlegrar líđan
1.      Gruni starfsfólk ađ nemanda líđi illa er umsjónarkennari, skólastjórnendur látnir vita.
Foreldrar eru upplýstir um máliđ.
2.      Námsráđgjafi eđa hjúkrunarfrćđingur rćđir viđ nemandann.
3.      Alvarlegri málum má vísa til nemendaverndarráđs sem vísar ţeim áfram í viđeigandi farveg s.s. til sálfrćđings, félagsţjónustu eđa til lćknis. 
 
Ferlar í eineltismálum
                     Forvarnaráćtlun gegn einelti.
 

« desember 2018 »
M Ţ M F F L S
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31