Leyfi úr skóla

Ef óskađ er leyfis fyrir nemendur úr kennslustund eiga foreldrar ađ hafa samband viđ skrifstofu skólans í síma: 440-6250 eđa senda tölvupóst á skoli@vogar.is, einnig hćgt ađ skrá leyfi stakra kennslustunda í gegnum Mentor

Ef nemandi ţarf leyfi í meira en tvo daga dag snúa foreldrar sér til ritara/skólastjóra. Í úrskurđi Menntamálaráđuneytisins varđandi lengri leyfi segir m.a.: Foreldrar geta tekiđ skólaskylt barn tímabundiđ úr skóla ,,..og skólastjóri, ađ höfđu samráđi viđ umsjónarkennara, heimilađ ţađ ef gildar ástćđur eru til ţess.’’
Foreldrar eru ábyrgir fyrir ţví ađ nemandi vinni ţađ upp í námi sem hann missir á međan á leyfi stendur.

Sé um ţriggja daga ferđ eđa meira ađ rćđa fćst slík undanţága ađeins gegn skriflegri yfirlýsingu foreldris, á ţar til gerđu eyđublađi, á eyđublađinu verđi foreldri ađ gera grein fyrir ţví hvernig stađiđ verđi ađ námi barnsins á međan á fjarveru stendur. Sé ekki leitađ eftir undanţágu telst barniđ fjarverandi án leyfis. Hćgt er ađ prenta út eyđublađiđ af vef skólans.


« október 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31