Á döfinni

Bekkjaráð


Í vetur hefur verið reynt að efla bekkjarstarf foreldra í Stóru-Vogaskóla og hefur foreldrum/forráðamönnum barna í skólanum verið raðað niður á tímabil skólaársins í því markmiði að efla félagsandann í bekknum og stuðla að samvinnu foreldra og barna í skólanum. 

Ef foreldrar/forráðamenn nemenda sjá sér ekki fært að sinna starfi bekkjarfulltrúa á ofangreindum tíma, er mikilvægt að þeir skipti innbyrðis og fái þannig aðra í sinn stað.
Gert er ráð fyrir að áfram verði haldið í stafrófsröð á næsta skólaári, þar sem frá var horfið á bekkjarlistanum.


Hægt er að nálgast hugmyndir af samverustundum bekkjarins hér.


« október 2018 »
M Þ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31