Skólasöngur Stóru-Vogaskóla

Lag Bryndís Rafnsdóttir.   Texti Sigurđur Kristinsson

 

Í Stóru Vogaskóla

gaman er ađ vera

alltaf glöđ viđ mćtum

ţar er nóg ađ gera.

Allir lćra ađ lesa

og líka skrifa á blađ

ekki er hćgt ađ finna

skemmtilegri stađ.

 

Nú viđ syngjum saman

söng međ glađa lund

ţví lífiđ á okkur kallar

eftir skamma stund.

Ţá er gott ađ kunna

einkunnar orđin ţrjú

og eftir ţeim alltaf fara

bćđi ég og ţú.

 

Ţetta er virđing, sem allir eiga ađ hljóta.

Ţetta er vinátta, sem alltaf er til bóta.

Ţetta er velgengni, sem allir eiga ađ njóta.

Ef viđ ţetta munum, okkar ćvi skeiđ 

::ţá verđur lífsins gata örugglega breiđ::

---

Hér má sjá ţegar lagiđ er sungiđ á 140 ára hátíđ skólans


« nóvember 2019 »
M Ţ M F F L S
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30