Líđan nemenda
Tvisvar á skólaárinu er líđan nemenda í skólanum könnuđ, í október og svo aftur í mars.
Umsjónarkennari í hverjum bekk leggur fyrir blađ međ spurningum ţar sem reynt er ađ fá mynd af ţví hvernig börnunum líđur viđ mismunandi ađstćđur og hvort eitthvađ eđa einhver sé ađ angra ţau. Könnunin er nafnlaus.
Niđurstöđur eru síđan kynntar fyrir starfsmönnum og stjórn skólans. Í framhaldi er ákveđiđ hvort fara ţurfi í einhverjar ađgerđir til ađ bćta líđan nemenda.
Niđurstöđur október könnunar verđa kynntar foreldrum á foreldrafundi en marskönnun verđur kynnt međ tölvupósti á Mentor.
Í tengslum viđ kannanirnar getur umsjónarkennarinn notađ tćkifćriđ og skapađ umrćđur í bekknum um samskipti og samveru, ţó ađ ţćr umrćđur séu í gangi allan veturinn og sífellt sé veriđ ađ reyna ađ bćta líđan nemendanna.
SKÓLAPÚLSINN/SKÓLAVOGIN


« október 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31